Við tengjum saman og hjálpum þér að greina fjölbreytt gögn tengd rekstrinum, úr fjárhagnum, verkbókhaldinu, bankanum, Google Analytics og fleira.

Vaktaðu árangurinn og stýrðu fyrirtækinu markvisst í átt að settum markmiðum. 
Skoðaðu rekstrartölurnar þegar þér hentar og haltu stjórn og öðrum hagsmunaðilum vel upplýstum með aðgangi að helstu mælaborðum og reglubundnum fréttabréfum.


Skilgreindu mikilvægustu árangursvísana og mældu þá sérstaklega, svo sem hlutfall útseldrar vinnu af heildartímafjölda starfsmanna og framlegð pr. verkefni eða vöruflokk.
Image
Image
Customized KPIs

Að lesa saman gögn úr ólíkum áttum gefur dýpri innsýn inn í reksturinn og hjálpar þér að taka upplýstari ákvarðanir.